Það fer ekki fram hjá neinum sem umgangast mig að hér er gríðar karlmenni á ferð. Ég kom því sjálfum mér dálítið á óvart um daginn þegar ég var að horfa á Kaldaljós með pabba. Í ákveðnu atriði aftarlega í myndinni rann eitt tár niður kinnina á mér. Ég var fljótur að þurrka það enda var þetta algjört rugl. Ég er hönk!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home