Pleasure, pleasure!

12.2.05

Hvað haldið þið að ég hafi fundið ligjandi á gólfinu inni í herberginu hans Snorra um daginn? Vitaskuld nærbuxur af mér! Það er nú ekki langt síðan hann sagðist vera hættur þessum sóðaskap en maður fer að halda að þetta sé einhvers konar fýsn hjá honum! Ég var að pæla í að taka mynd af ósköpunum og setja á síðuna en hætti við eftir stutta umhugsun.

Það styttist í að ég kaupi mér einhvers konar læsta nærbuxnahirslu ef þessu fer ekki að linna!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home