Pleasure, pleasure!

21.1.05

Andinn hefur komið yfir Hauk enn eina ferðina. Þvílík forréttindi að fá að þekkja svona andans menn!


Ástin svífur yfir ruslatunnum Þrastarhóla líkt og ruslapokar fullir af rusli,
en í þessu tilfelli er hún blind og heyrnarlaus.
Ísinn leggur yfir hafið en ástin bræðir snjóinn.
Ó mig auman!
Hvar er ástin?
Hvar er ástin?
Hvar?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home