Halli bauð okkur Sigga til sín í kvöld að horfa á Amazing race á Íslandi og Helga eldaði fyrir okkur kreisíj góðan grænmetisrétt. Halli er búinn að ala hana vel upp enda var hún ekki með neina stæla og hélt sig til hlés allt kvöldið. Svo eru þau víst að fara að gifta sig í sumar! Enginn að segja manni fréttir (Siggi og Manni). Það var hallærislega gaman að sjá þennan þátt enda er maður svo mikil smásál að maður fékk nánast gæsahúð við áhorfið. Áfram Ísland!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home