Pleasure, pleasure!

24.1.05

Myndagums
Mér hefur verið skipað að setja inn myndir undanfarinna vikna inn á netið og eyða þeim gömlu og sé ég mér ekki annað fært en að hlýða.

Í seinasta mánuði hélt Atli party sem hann bauð Karen í. Hún bauð svo mér og ég bauð gimpalufsunum sem gjarnan vilja vera nálægt mér og mínum líkama. Við Verzlingarnir kepptum svo við mr-ingana í trivial sem nutu svo góðs af því hversu vel við vorum komnir í glas. Myndir af því má finna hér!

Hér má svo finna myndir af einhverju gumsi hjá Hauki frá því í seinasta mánuði og svo eru myndirnar frá matarboðinu hjá Sigga beibí hér!

Myndirnar síðan um helgina má svo finna hér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home