Hafið þið tekið eftir hvað stelpum er alltaf kalt? Það má varla vera opinn gluggi og þá annað hvort væla þær eða dúða sig upp. Oftast bæði. Þetta tel ég stafa af megnri sjálfsfyrirlitningu þeirra.
Hvað varð um gömlu kommentin? Ég hef tekið eftir því að þegar það er komið mikið af neikvæðum kommentum um þig sem öll eiga rétt á sér þá breytirðu síðunni og um leið hverfa öll kommentin.
hæhæ. Egill þar sem þú hefur ekkert verið að standa þig í að auglýsa þetta hérna á bloginu þínu svo allir vinir þínir og kunningjar geti stutt þig, þá ákvað ég að setja þetta hérna, með von um að allir sem lesi blogið þitt skrái sig og sína. Því allt of fáir hafa skráð sig og okkur er farið að vanta fleira fólk. Til að geta notað áskorunina:
Áskorun á Deiglan.com Deiglan.com hefur sett upp áskorun til þingmanna um að jafna rétt samkynhneigðra. Áskorunina er hægt að nálgast hér: http://www.mannrettindi.net
7 Comments:
Hvað varð um gömlu kommentin? Ég hef tekið eftir því að þegar það er komið mikið af neikvæðum kommentum um þig sem öll eiga rétt á sér þá breytirðu síðunni og um leið hverfa öll kommentin.
By Nafnlaus, at 1:14 e.h.
Ég reyndi að setja enetation.com athugasemdakerfið aftur upp hér en það breytti öllum fontunum og allt fór í gums við það.
By megabuster, at 2:52 e.h.
Það gerist iðulega eitthvað slíkt þegar þú "breytir" um útlit.
By Nafnlaus, at 8:25 e.h.
Handsome: Hættu nú að skíta yfir Egil og reyndu frekar að drattast á MSN til tilbreytingar.
By Nafnlaus, at 9:43 e.h.
hæhæ. Egill þar sem þú hefur ekkert verið að standa þig í að auglýsa þetta hérna á bloginu þínu svo allir vinir þínir og kunningjar geti stutt þig, þá ákvað ég að setja þetta hérna, með von um að allir sem lesi blogið þitt skrái sig og sína. Því allt of fáir hafa skráð sig og okkur er farið að vanta fleira fólk. Til að geta notað áskorunina:
Áskorun á Deiglan.com
Deiglan.com hefur sett upp áskorun til þingmanna um að jafna rétt samkynhneigðra. Áskorunina er hægt að nálgast hér:
http://www.mannrettindi.net
By Nafnlaus, at 11:35 e.h.
Honum er held ég illa við þá... vill pottþétt ekki styðja þá!
By Nafnlaus, at 11:33 e.h.
hehehehe...
By Nafnlaus, at 11:56 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home