Pleasure, pleasure!

2.5.06

Langt er um liðið síðan Haukur sendi mér ljóð hér til birtingar á þessari víðlesnu síðu. Það ætti því að vera öllum ánægjuefni að hann hefur aftur sest við skriftir.

Mitt innra og ytra sjálf

Ég er ég,
og ég er feitur.
Ég saurga heiminn með sjálfum mér.

Í andvara vorsins er ég andvana fæddur
Líkami minn er mér um megn
Ég er í spik klæddur

Ég er ég!

Haukur Gunnarsson

Skáldið vildi einnig koma því á framfæri að útlínur ljóðsins minna á líkama þess. . .

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home