Pleasure, pleasure!

8.5.01

Ég var rétt í þessu að koma frá Sigga en þar ætluðum við nokkrir pjakkar einmitt að fara saman yfir þverþættan lestur. Hinn mikli sjálfsagi og einbeiting sem ég er einmitt svo þekktur fyrir voru fjarverandi þannig að ég ákvað að fara heim að lesa í staðinn. Nú er klukkan 00:10 og ég á eftir að fara yfir alla seinni heimstryrjöldina og rifja upp fornöld og ég er á netinu. Nú þarf ég að refsa mér!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home