Pleasure, pleasure!

25.7.01

Það er alveg merkilegt hvað þáttakan í hönk vikunnar hefur snaraukist seinustu tvær vikurnar. Ég veit eiginlega ekki hvað er að gerast, sérstaklega ekki eftir að Thecounter hætti að veita sína góðu þjónustu. Hönnunin á nýju síðunni liggur niðri eins og er sökum lítillar þolinmæði forritara sem ég réð til verksins. Ég á þó von á að úr því rætist innan tíðar en veit þó ekki hvenær það verður.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home