Þá er enn annar mánudagurinn að enda og feginn er ég. Þetta var þó ágætis dagur sem var frekar fljótur að líða en það er óvenjulegt miðað við dag dauðans. Það eina sem varpar skugga á hann er að Reykjavík beið ósigur á heimavelli fyrir Hafnarfirði og það verður að sjálfsögðu ekki liðið. Ég kvaddi þó kurteisilega en þeir eiga eftir að fá hníf í bakið fljótlega. Við þá sem ekki skilja þetta blogg segi ég nú bara: Leiðinlegt!!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home