Pleasure, pleasure!

23.6.01

Nú er ég farinn að uppfæra síðuna á ný eins og hálfviti. Ég efast reyndar um að ég klári þetta í kvöld því ég er að fara á fyllerí en það kemur bara í ljós. Svo vil ég nota tækifærið til að væla yfir því hvað þið eruð óvirk í að senda mér allskonar drasl til að birta hér á síðunni eins og til dæmis sóðaljóð. MacHumphry hringdi og í mig í gær og fannst það fyrir neðan virðingu sína, því hann er nefnilega aðalsmaður, að vera að bjóða þjónustu sína ef enginn nýtti sér hana. Ég er alveg sammála honum og finnst mér þið vera sóðar!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home