Pleasure, pleasure!

19.6.01

Ég var að kíkja á heimsóknir á síðuna mína á Thecounter.com og ég komst að því að fullt af útlendingum hafa verið að kíkja á síðuna undanfarna tvo daga, einn meira að segja frá Havard. Hvað er að ske?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home