Í mig hefur hlaupið einhver síðuleti og þess vegna hefur eiginlega ekkert gerst undanfarið hér á síðunni. Ég var víst búinn að lofa að uppfæra og ég hef í sjálfu sér nóg af efni en litla nennu. Mig langar að taka síðuna algjörlega í gegn útlitslega séð en veit í rauninni ekki hvaða forrit ég á að nota. Ég þigg vel alla hjálp varðandi hvernig ég eigi að bera mig að í þeim efnum.
Hvernig er það svo með allar digital myndirnar frá Krít. Hvenær fær maður disk með þeim?
Hvernig er það svo með allar digital myndirnar frá Krít. Hvenær fær maður disk með þeim?
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home