Pleasure, pleasure!

13.6.01

Mer finnst frekar furdulegt ad thratt fyrir ad eg se a Krit asamt ollum theim sem nenna ad skoda siduna tha fai eg samt sem adur nokkrar heimsoknir inn a hana fra Islandi. Thad er alveg greinilegt ad thessi mega sida se ad saekja i sig vedrid og adaendur hennar bidi eins og soltnir ulfar eftir uppfaeringum.

Annars er stutt i ad eg komi heim, reyndar a morgun, thannig ad eg veit eiginlega ekki af hverju eg se ad skrifa eitthvad nuna. Nu er Vidar kominn en mer finnst hann vera oged. Eg geri eitthvad meira thegar eg kem heim.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home