Nú held ég að Unný, stökkmúsin umdeilda, sé búin að missa vitið. Það er ekki nóg með að hún eyði deginum í að reyna að "grafa" sig út úr búrinu heldur er hún nú byrjuð að éta húsið sitt sem er úr harðplasti. Ég hef fylgst með þróun geðveiki hennar síðan ég fékk hana í afmælisgjöf í ágúst en nú upp á síðkastið hefur hún tekið á sig aðra mynd. Jafnvel Siggi étur ekki harðplast!
Annars virðist sem Sigga beib sé snúin aftur á netið. Síðan hennar er bara nokkuð kúl en samt auðvitað ekki eins kúl og þessi hér.
Annars virðist sem Sigga beib sé snúin aftur á netið. Síðan hennar er bara nokkuð kúl en samt auðvitað ekki eins kúl og þessi hér.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home