Eins og þið hafið kannski tekið eftir hef ég skipt tenglasafninu mínu upp í tengla og svo óæðri tengla. Þeir sem lenda í seinna tenglasafninu eru einstaklingar sem ekki eru að standa sig á sínum síðum. Þeir sem hinsvegar eru að gera eitthvað af viti eru svo verðlaunaðir með því að fá að vera í hinu tenglasafninu mínu, en það lýsir velþóknun minni á þeim síðum og er í leiðinni ákveðin viðurkenning.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home