Pleasure, pleasure!

7.10.01

Ég er bara hæstánægður með gærkvöldið. Heima hjá Begga var rokna stuð og margt á döfinni og bar þá kannski hæst formleg opnun heimasíðu Hauks. Annars sátum við eiginlega bara að sumbli og flestir skelltu sér niður í bæ á eftir. Meira að segja ég.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home