Það er allt í lagi að flytja fréttir, en það er annað mál að ljúga til um hvernig maður öðlaðist upplýsingarnar. Siggi lætur það líta út fyrir að hann hafi af tilviljun rekist á þessa frétt til þess eins að láta sjálfan sig líta kúl út, en í raun var það Svavar bróðir Möggu sem sagði honum frá þessu. Ég mæli með því að þið takið héðan í frá öllu sem Siggi segir með miklum fyrirvara.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home