Pleasure, pleasure!

8.10.01

Þá er enn einn bloggarinn mættur á netið og það er engin önnur en Viktoría sem er búinn að opna stórglæsilegt nýtt vefsetur með teljurum og öllu. Þetta virðist þó ekki hafa gengið þrautalaust fyrir sig hjá henni.

Það ætti ekki að koma neinum á óvart að sjá hver er efstur á blaði í hennar tenglasafni. Í verðlaun fær hún að vera í aðaltenglasafninu mínu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home