Pleasure, pleasure!

8.10.01

Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa síðan ég skipti tenglasafninu mínu upp. Siggi hefur vaðið í hrikalega vanhugsaðar hefndaraðgerðir á sinni síðu. Hann er nefnilega búinn að minnka minn link og gera hann þar af leiðandi eftirtektarverðari og fýsilegri kost en ella. Ég hef ákveðið að láta sem ekkert sé eins og þroskuðum einstaklingi sæmir. Þar að auki er ég búinn að fá sendan haturspóst frá henni Siggu.

Manni virðist vera utanlands.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home