Pleasure, pleasure!

19.10.01

Þá er enn ein bloggsíðan búinn að bætast í hópinn og ég veit um að minnsta kosti tvær aðrar sem eru í vinnslu. Það er engin önnur en Erla Margrét sem er búin að koma sér upp glæsilegu vefsetri og ég ætla að vona að hún verði nógu dugleg til þess að tolla í tenglasafninu mínu sem er eftirsótt viðurkenning.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home