Pleasure, pleasure!

15.10.01

Mér finnst það frekar lélegt hvað starfsfólkið hér á Þjóðarbókhlöðunni talar hátt þegar það er að afgreiða safngesti. Það mætti halda að það væri að gefa þau skilaboð að það sé bara allt í lagi að vera með læti. Svo mætti halda að þriðji hver maður hér væri af erlendu bergi brotinn. Mér finnst ég alltaf vera að sjá þesslags kvikindi hér og þau kunna eins og starfsfólkið ekki að haga sér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home