Pleasure, pleasure!

12.10.01

Það er naumast hvað það þarf lítinn þrýsting á hana Sunnu til þess að hún falli saman í taugahrúgu. Og þó, það er kannski ekki hægt að kalla það lítinn þrýsting að þurfa að dúsa í óæðritenglunum hjá mér því þetta er náttúrulega megasíða, heimsótt af fólki víða um heim. Ég veit um að minnsta kosti tvær persónur sem eru byrjaðar að læra íslensku eingöngu til þess að geta lesið pistlana mína sem eru víst hreinasta snilld.

Annars finnst mér það nú óþarfi hjá honum Þóri að vera að pæla í svona brandarasmáatriðum. Þetta er engum til gagns og honum til ama.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home