Nú verð ég sennilega ekki í rónni fyrr en seint á sunnudagskvöld Ástæðan fyrir því er að ég verð flettari á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins næstkomandi sunnudag. Maður hefur nú svo sem gott af þessu. Þegar ég spurði píanókennarann minn hvernig ég ætti að verða klæddur svaraði hann strax: Þú átt ekki að vera flottari en ég!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home