Pleasure, pleasure!

18.11.01

Ég fór og sá myndina Moulin rouge í gær og guð mitt almáttugt segi ég nú bara! Þessi mynd er gjörsamlega bíóupplifun ársins. Þegar ég gekk út af henni var ég bara eftir mig. Ótrúlega áhrifamikil með frábærri tónlist sem fær hárin til að rísa.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home