Pleasure, pleasure!

15.11.01

Þið sem áhuga hafið á áframhaldandi blómlegu íslensku tónlistarlífi bendi ég á stuðningstónleika í Háskólabíói núna á sunnudaginn. Þeir sem koma fram verða Sinfoníuhljómsveit Íslands, Stórsveit Reykjavíkur, Karlakór Reykjavíkur og svo KK. Kynnir verður Helga Braga.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home