Ég hefði ekki átt að leggja mig í dag. Nú er klukkan eitt og ég er EKKERT þreyttur sem er slæmt. Þegar ég er að reyna að vakna á morgnana eða eftir blund ræður persónuleiki minn númer tvo, Morgunn-Egill, yfir líkama mínum. Hann er viljasterkur fjandi sem fær mig til þess að gera kjánalega hluti.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home