Talandi um perralegan húmor í eldri köllum. Einvern tíman þegar Snorri bróðir minn var yngri (góð setning annars), þá var hann uppi í Hólagarði og beið við kassann eftir að fá að borga kókflösku sem hann í sakleysi æskunnar keypti. Hann missti hana svo í gólfið og gaurinn fyrir aftan hann sem er blómasali sagði við hann eitthvað á þessa leið: Þú mátt ekki opna hana strax því þá gýs hún, rétt eins og litlir strákar sem búið að fitla við. Ojj!!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home