Þessi mynd rifjar nú upp nokkrar minningar. Fann þetta á síðunni sem Þórir benti á.
Án þess að þykjast vera neitt mikið pólitískur þá líst mér ekkert á niðurstöður nýjustu kannana um borgarstjórnarkosningarnar. Ótengt því hvet ég alla til að fara í smá leik með mér. Hann er geðveikt skemmtilegur. Allir þeir sem ætluðu að kjósa Sjáflstæðisflokkinn kjósa hið gagnstæða og allir þeir sem ætluðu að kjósa R-listann geri það samt. Ok?
Án þess að þykjast vera neitt mikið pólitískur þá líst mér ekkert á niðurstöður nýjustu kannana um borgarstjórnarkosningarnar. Ótengt því hvet ég alla til að fara í smá leik með mér. Hann er geðveikt skemmtilegur. Allir þeir sem ætluðu að kjósa Sjáflstæðisflokkinn kjósa hið gagnstæða og allir þeir sem ætluðu að kjósa R-listann geri það samt. Ok?
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home