Nú eru prófin að fara að byrja og ég er strax farinn að finna fyrir minnkandi lífslöngun. Það er því gott að vita að til eru kvikindi sem hafa það verra en ég. Mitt ástand er aðeins tímabundið því prófunum kemur til með að ljúka. Haukur greyið þarf aftur á móti að lifa með persónuleika sínum allt sitt líf. Hér er annað ljóð sem hann sendi mér hér til birtingar.
Án titils
Ó, hve mér er kalt.
Ég er andsetinn
af eigin leiðindum.
Súrt epli tilfinninga minna
galar móti vindi.
Ég sit nakinn
í djúpi botnlausrar óánægju
vegna sjálfs míns,
míns innra sjálfs.
Dagfari gapir í húminu,
mér er kalt . . . . .
Haukur Gunnarsson
Án titils
Ó, hve mér er kalt.
Ég er andsetinn
af eigin leiðindum.
Súrt epli tilfinninga minna
galar móti vindi.
Ég sit nakinn
í djúpi botnlausrar óánægju
vegna sjálfs míns,
míns innra sjálfs.
Dagfari gapir í húminu,
mér er kalt . . . . .
Haukur Gunnarsson
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home