Pleasure, pleasure!

8.4.02

Af einhverjum ástæðum fann MacHumprhy sig knúinn til þess að koma sér upp teljara á síðunni sinni nú fyrir stuttu. Mér finnst frekar fyndið að sjá hvaða leitarorð hafa skilað misheilu fólki víða um heim þangað inn á þeim tíma.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home