Pleasure, pleasure!

23.4.02

Áttfætlan

Ég er bitur könguló,
spinn þéttan vef endalausra leiðinda.

Angist mín skín
úr banana þagnarinnar.
Kuldinn bítur.

Óæðri reika ég um strætin,
fleka dýr.

Ég er könguló . . . . .

Haukur Gunnarsson

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home