Mamma er búin að vera að nöldra í mér alveg endalaust um að taka til í geymslunni niðri því hún hefur haldið því fram að ég eigi um einn þriðja af draslinu þar. Ég er búinn að svitna við tilhugsunina um að fara í gegnum þetta allt því ég er svona gaur sem doka við hvern hlut og fer geðveikt að pæla. Svo kemur bara á daginn að Snorri á þetta allt saman. Fökk! (Góð saga)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home