Pleasure, pleasure!

12.7.02

Hvað er málið með almenningsklósett? Það fer alveg endalaust í taugarnar á mér að á flestum stórum almenningssalernum eru básarnir opnir bæði að ofna og neðan sem þýðir að allt fruss og skvett heyrist betur en ég kæri mig um. Mér þætti gaman að heyra hvað Halla finnst um málið enda er hann sennilega búinn að pæla mun meira í þessu en aðrir í kringum hann.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home