
Mikið afskaplega getur lífið verið skemmtilegt. Vaknaði klukkan hálf sjö í morgun til þess að fara á svokallað steypuskálanámskeið niðri í Straumsvík. Þar var farið yfir framleiðsluferlið (sem ég þekkti, enda búinn að vinna þarna síðan í maí) og enn einu sinni urðum við þeirrar ánægju aðnjótandi að fá að hlusta á langa ræðu um öryggismálin. Nú get ég, uppfræddur, unnið af meiri krafti í nótt!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home