Pleasure, pleasure!

7.8.02


Var að koma frá Sigga þar sem við hittumst nokkur og góndum á spólu. Þetta væri ekki í frásögur færandi nema fyrir það að húsið hans er orðið að kóngulóabæli. Þær eru út um allt spinnandi vefi sína og þegar ég var að fara var ein þeirra búinn að hylja útganginn gjörsamlega með þvílíkum vef sem ég gekk auðvitað beint í. Ógeðslegt!!!

Og já. . . Fyrir ykkur dyggu áðáendur lífs míns sem komið hingað fréttasólgnir á hverjum degi að fræðast um mig og líkama minn segi ég: Ég er hættur í verkfræði og er að fara í líffræði. Yeah!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home