Guði sé lof! Líf mitt er aftur orðið eðlilegt enda ný sturta mætt á svæðið. Það er aftur á móti ekki jafn gott að það líður að því að ég þurfi að klippa á mér táneglurnar en það er þó enn seinna tíma vandamál. Í tilefni af verslunarmannahelginni segi ég svo við eyjafara: Passið ykkur á Sigga. Hann er nauðggjarn!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home