Ég snappaði í dag á útsölu hjá Japis í Brautarholti. Það var orðið svo langt síðan ég keypti mér disk seinast að ég keypti mér heil tíu stykki núna. Ég ákvað að velja tónskáld sem ég þekki lítið til og keypti ég mér m.a verk eftir Walton, Skalkottas, Arvo Part, Rawsthorne og Poulenc en sá síðastnefndi er algjört hönk! Tónlistin hans er ekki lítið skemmtileg og mæli ég alveg endalaust með henni!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home