Pleasure, pleasure!

21.7.02

Mér finnst það nú vera fyrir neðan allar hellur að Viktoría sé að skrifa um subbulega drauma sína á síðunni sinni. Mér hefur nú fundist það á mörkunum þegar hún hefur að ræða þetta innan hópsins en nú er svo komið að alþjóð á að fá að vita af þessu líka. Þetta hlýtur að vera stigvaxandi fíkn hjá henni sem á sennilega eftir að þróast út í einhvern alvarlegri pervertisma. Legg ég nú til að hún steinhætti þessu og kaupi sér vibrador með fleiri stillingum!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home