Pabbi er án efa gull af manni dagsins í dag fyrir að leyfa mér að hafa bílinn til fjögur. Þar með gerir hann mér lífið mun auðveldara á þessum degi dauðans þar sem ég þarf að vera mættur klukkan átta í skólann. Hann forðar mér frá löngum strætóferðum og gefur mér kost á að komast heim og leggja mig vel fyrir verklegt seinna í dag.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home