Pleasure, pleasure!

10.9.02

Ég benti Hauki á það áðan að hann ætti sennilega góða möguleika á að verða dansari Háskólakórsins en mér fannst sem honum litist ekki neitt vel á það. Hann þarf ekkert að vera feiminn við þetta því hann þekkir þrjá kórmeðlimi. Hann yrði glæsilegur á sviði dansandi frumsanda dansa við kórtónlist. Ég hvet ykkur því til að ræða þetta við hann.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home