Tókst með mikilli kænsku að halda mér frá áfengi í gækveldi og brjóta þar með upp subbumynstur undanfarinna helga. Fór í staðinn á Red dragon með Hauki, Begga og lady Vikks. Myndin var þrusugóð en nærvera Bergþórs setti óneitanlega neikvætt strik í reikninginn. Ég spurði hann bara af kurteisisástæðum hvort hann vildi koma með. Það þýðir þó ekki að sýta það lengur. Eftir bíóið kíkti ég brummandi á Astró og hitti þar furðumikið af liði. Heavy!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home