
Fór til
Hauks, sidegimpsins míns (einhver sem er það ömurlegur að í samanburði komi maður ótrúlega vel út), í gær ásamt Karen, sem er einmitt fyrrverandi bekkjarsystir Huldu (þarna minntist ég á þig Hulda!), þar sem við átum pizzu og mössuðum grasafræðina! Gúrkur og appelsínur voru stúderaðar af miklu kappi og þokka! Haukur átti þó ekki séns í okkur Karen sem kunnum allt.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home