Pleasure, pleasure!

18.1.03

Hvað er ömurlegra en sú árátta manns að reyna að vera fyndinn þegar maður er fullur? Sér í lagi þegar fólkið sem maður er að gantast við er edrú. Ég stóð í slíkum ömurlegheitum rétt áðan en eintómi osturinn sem ég var að borða fékk mig til að átta mig á asnaskap mínum. Halli og Helga, (ég veit nú samt ekki hvort Helga var edrú) . . . . ég fyrirlít sjálfan mig og vonast til þess að þið fyrirgefið mér! ("Þið" gildir vitaskuld aðeins ef Helga var edrú sem ég efast um)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home