Pleasure, pleasure!

14.1.03

Þegar ég var að taka til um daginn í tölvunni minni fann ég myndina af mér sem var alltaf á upphafsíðu gömlu síðunnar minnar. Sigga mixaði hana fyrir mig einhverntíman í fyrndinni. Ég er algjört hönk á henni!

Svo skannaði inn myndina af mér sem birtist í spégrímunni og er hún hér í gamni. Það var svolítið erfitt að ná henni almennilega því hún er inni í miðri bók. Ég reikna þó með því að allir sem skoða þessa síðu hafi séð hana.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home