Pleasure, pleasure!

13.1.03

Kóngamyndirnar
Ég fór að velt því fyrir mér í gærkvöldi hvað væri sniðugt að skanna inn fyrst ég var ekki með myndaalbúmið mitt og duttu mér þá strax í hug kóngamyndirnar síðan í 3. bekk í Verzló. Þar var ég í hlutverki konungs sem píndi vini mína, oftast Brynjar, á einhvern asnalegan hátt. Hann var þá alltaf nakinn, vælandi og með laufblað yfir typpinu. Valdimar Kristjónsson tók að sér að geyma þær og hefur alltaf verið á leiðinni að skila mér þeim en ekki hef ég fengið þær enn. Legg ég til að þið aðdáendur mínir þjarmið nú vel að honum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home