Pleasure, pleasure!

11.1.03

Það er alveg æðislegt að vera byrjaður aftur í skólanum og fá þá tækifæri til þess að taka strætó eldsnemma á morgnana á ný. Ég hef hitt marga kunnulega samferðamenn síðan fyrr í haust og voru endurfundirnir ánægjulegir. Má þar nefna útlendinginn með samvöxnu augabrúnirnar, dvergvaxna mr-inginn og geðveikt ljótu gömlu konuna sem lítur fyrir að vera þroskaheft. Ég get varla beðið eftir mánudeginum!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home