Pleasure, pleasure!

9.1.03

Bloggið hjá Ara er orðið mun skárra en það var til að byrja með og verður hann því þess heiðurs aðnjótandi að fá link hér á bloggsíðuna sína. Í byrjun talaði hann bara um tölvuna sína og fékk það hvaða lífsglaða mann sem var til að gubba í hárið á sér.

Svo er Siggi ógeð byrjaður að blogga aftur öllum til ama þó síðan hans nýja er ekki kominn í fullan gang enn. Nýja urlið er nokkuð flott: Siggi.ari.is

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home