Pleasure, pleasure!

8.1.03

Lagðist það lágt í kaffifíkn minni að hita upp gamla kaffið síðan í morgun í örbylgjunni. Sit núna með ólgandi gamalt kaffi, fiktandi í tölvunni minni og hlusta á útvarpsþátt á Rás1 um Þjóðlagahátíðina á Siglufirði sem ég var á í sumar. Ég veit ég er kúl!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home