Það er spurning hvort maður skelli sér á árshátíðina á laugardaginn. Ég var eiginlega búinn að taka þá ákvörðun að fara ekki því þetta er svo dýrt en svo hótaði Viðar að drepa alla í fjölskyldunni minni og brenna píanóið mitt ef ég kæmi ekki. Þegar ég sagði svo að það væri ágætt að losna við Snorra sagðist hann ætla að drepa alla nema hann. Ætli ég neyðist ekki til að kaupa mér miða.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home